Gamla reglan og að setja mörkin þín

Það er stimpill sem hefur verið til í mörg ár já mjög mörg ár að við eigum að vera svo eða hinsegin og höfum við lært það af okkar forfeðrum, fjölskyldumeðlimum og fylgjum svo því munstri áfram því okkur hefur ekki verið kennt annað eða þá að við höldum ennþá í þessa reglu sem höfum gengið með alla okkar tíð hér á jörðinni.

Og hver er þess regla sem við erum að fylgja jú að allt sé í réttri röð þegar kemur af samskiptum, í fjölskyldu,vinahóp,vinnu sé allir saman og allir að brosa. Já að þú sættir þig við allt sem ekki er hægt að kalla eðlileg samskipti. Oft er það að við viljum ekki leiðindi, að særa einhvern, það kemur ekki vel út á pappír eða í samskiptum við aðra þegar við erum spurð eða að við segjum við okkur að við höfum ekki orku til að takast á við það. En þú sem einstaklingur hefur valdið þín megin og getur valið sjálf eða sjálfur. Þú þarft ekki að fylgja þessari Gömlu reglu ef þú vild það ekki.

Er einhver sem fer yfir þína orku og þú hefur beðið einstaklinginn/einstaklinganna að tala ekki svo við þig?

Hefur eitthver brotið gagnvart þér andlega eða líkamlega og þú vild ekki hafa samskipti við þá einstaklinginn/einstaklinganna?

Er vinnan að draga úr þér alla orku og þú veist fyrir víst að það kemur þaðan frá ??

 

Þú hefur valdið þín megin og þarft að velja hvernig þú vild að fólk komi fram við þig og láta einstaklinginn/ einstaklinganna vita að þessi framkoma í hvaða formi sem er að þú vild ekki þessa framkomu í hvað formi sem hún er í og auðvita gerum við það með ákveðni en einnig líka með kærleika, en hef það virka ekki og einstaklingurinn/einstaklingar breytta ekki munstrinu sínu gagnvart þér, þá hefur þú val að hafa einstaklinginn/einstaklinganna í þínu lífi. Þú hefur eining val að segja frá því ef þú ert spurð/ur

Skoðaðu hvað eru þín mörk hvernig fólk kemur fram við þig sem einstakling og stattu með þér og þínu mörkum af hverju?? Vegna þess það er bara ein þú og það er enginn að fara vinna þetta verkefni fyrir þig að standa með sjálfum þér og breyta munstrinu þín nema ÁFRAM þú

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *