Entries by

Ársspá 2024

Hvernig verður árið 2024?? Þú færð Ársspána þína senda til þín á upptöku á email þitt. Í Ársspá er farið yfir hvað stendur upp úr í hverjum mánuði fyrir sig, hvað er gott að hafa í huga, einnig hvað er gott að vinna með tengt sjálfum sér árið 2024 Ég hef boðið uppá Ársspá í […]

Written in the Stars – ný Spil – Forsala

Þessi spil eru 123 með orðum bæði á ensku og íslensku. Spilin aðstoða þig við að finna hvað er í undirmeðvitund þinni sem þú þyrftir að vinna með til að öðlast betri líðan og finna hvar styrkleiki þinn er til að geta nýtt hann betur. Hægt er að draga spil fyrir daginn til að sjá […]

Fullbókað!! Draumanámskeið með Valgerði Bachmann 14. og 20.september.

Komdu á skemmtilegt námskeið þar sem gleði við að kynnast nýju og njóta verður við völd. Valgerður hefur lífsgleði og léttleika af fyrirrúmi í sinni kennslu. Þú færð kennslu um þínar draumfarir á virkilega gefandi og skemmtilegan hátt. Valgerður hefur kafað djúpt og rannsakað eigin drauma, einnig hefur áhugi hennar á draumum náð til annara. […]

Sígauna námskeið september

Á helgarnámskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplifun hvers og eins, hvernig er hægt að leggja spilunum og einnig gert æfingar. Nemendur fá kennslugögn á námskeiðinu. Þessi spil henta mjög vel til að sjá hvað er fram undan hjá þér og í fjölskyldunni, vinnu, fjármálum, ástarmálum og heilsu eða spá fyrir vinum […]

Gamla reglan og að setja mörkin þín

Það er stimpill sem hefur verið til í mörg ár já mjög mörg ár að við eigum að vera svo eða hinsegin og höfum við lært það af okkar forfeðrum, fjölskyldumeðlimum og fylgjum svo því munstri áfram því okkur hefur ekki verið kennt annað eða þá að við höldum ennþá í þessa reglu sem höfum […]