• 0Shopping Cart
Alheimsorka
  • Forsíða
  • Búðin þín
  • Tímarbókanir
  • Hönnun
    • Written in the stars spilin
    • Alheimsorku spilin
    • Litla stafabókin
  • Um Alheimsorku
  • Draumar
  • Fjölmiðlar
  • Dragðu Alheimsorku spil
  • Search
  • Menu Menu

Fréttir

Valgerður Bachmann, spákona, miðil, tarot spil, andleg málefni, alheimsorka.is

Við eigum ekki endalausa af orku og við keyrum okkur oft alveg út þá meina ég bæði andlega og líkamlega. Það geta verið margar ástæður fyrir því að orkan okkar er á seinast dropanum. En algengast ástæðan er sú að við erum að keyra okkur út og gleyma að fylla á orku inn á milli.

Við ætlum að standa okkur svo vel í öllum flokkum lífsins, koma vel fram og rúlla öllu 100%, en þá er spurningin erum við að gera það fyrir okkur eða er það stimpilinn sem við settum á okkur???

Það erum við sem setjum mörkin á okkur sjálf, ef við gerum það ekki sjálf, verður þetta alltaf svona, já sama hringrásin aftur og aftur að orkan klárast, líkaminn okkar gefst upp og fer í veikindi, andlega hliðin brotnar og við höfum ekki orku í það sem hefur verið auðveld. Hringrásin verður þannig sem dæmi að bakið gefur sig reglulega, pestir eru á dyragætinni aftur og aftur, þunglyndið er orðin fastgestur alla dag, svefninn er komin í stærsta rússíbana heimsins. Það eru til margar leiði til að halda orkunni hjá okkur og að passa upp á að fylla hana reglulega, hver og ein þar að finna sýna leið og það gerist ekki bara 1,2 og 3 stundum þarf að leita af sinni leið og getur það tekið tíma.

Það eru ein leið, sem gæti hentað þér. Þú hefur ákveðna skyldur sem þarf að gera dags daglega og auðvita er það misjafnt eins og við erum mörg. Segjum svo að þú sért að vinna frá 9-17 alla virka daga og sért með 2 börn á leikskóla aldri og maka sem er einnig í 100% vinnu eins og þú. Daglegar skyldur er að eins og að byrja daginn að sinna heimilinu ( þar að segja koma öllum á sína staði og þér sjálfri í vinnuna) , vinnudagar eru misjafnir en segjum að þessi dagur sé mikið álag í vinnunni, orka þín þolir alveg álagið í vinnunni eins og er að við tekur eftir vinnudag heimilið aftur, svo hringir eitthver úr vinahópnum, það gengur allt á aftur fótunum þar og einstaklingurinn þarf á vinna að halda, það á eftir að eldamatinn,þvo þvott, gefa börnunum sinn tíma, ganga frá og lista gæti verið endalaus. Þá er gott að setjast niður og loka augunum og skoða hvað er það mikilvægast fyrir mig og mína að sinna og hvað að þessu hef ég orku í að sinna. Einnig að sjá fyrir sé tímaglas sem er orkan þín hvað er mikið að sandi efst í tímaglasinu sem er orka sem þú átt og hvað er mikið neðst í tíma glasinu sem er þá orka sem þú ert búin með.

Sem dæmi

Einstaklingurinn í vinahópnum.

Ég get ekki gefið honum/henni tíma núna, ég á ekki mikið af orku til að gefa:

Lausn læt vita að ég get ekki spjallað núna,en ég mun bjalla um leið og ég get.

Hvað hlutir skipta máli og er mikilvægir tengd heimilinu:

Lausn þvotturinn getu ekki tala svo hann er ekki að fara öskra á mig, svo ég sleppi honum.

Hafa eitthvað sem er fljótlegt og sætta mig við að það þarf ekki að elda mat alltaf frá grunni á hverjum degi.

Biðja börnin um aðstoð: nú förum við í leik, hversu mikið að dóti geti það gengið frá á sinn stað

Finna eitthvað sem allir geta gert saman til að eiga sem skemmtilegan tíma saman, lita,púsla, fellu leikur, spjalla um daginn og veginn.

Tímaglasið

Einnig að sjá fyrir sé tímaglas sem er orkan þín hvað er mikið að sandi efst í tímaglasinu sem er orka sem þú átt og hvað er mikið neðst í tíma glasinu sem er þá orka sem þú ert búin með. Þú þarft að hafa orku fyrir þig sjálfan/sjálf.

Gefa þér sjálf/sjálfum

Hvað er það sem gefur þér ánægju, leyfir þér að slaka á þannig líkaminn sé ekki spenntur, það sem slekkur á hausnum að velta sér upp úr öllu. Hér fyrir neðan er nokkur dæmi:

Er það að fara út að labba

Prjóna

Hlusta á tónlist

Hugleiðsla

Fara í ræktina

Næring

Gott er að muna að líkaminn hefur enga orku ef við höfum ekki borða nægilega mikið og næringarríkt. Sagt er að gott sé að borða á 2 tíma fresti,en þó ekki fulla máltíðir heldur hafa einnig millimál.

Að drekka nóg skiptir miklu máli og er vatnið gott fyrir öll líffæri líkamans, hjálpar að losa bólgur í líkamanum og líffærum og hefur því að leiðandi líkamanum meiri orku

Svefn

Fara alltaf á sama tíma upp í rúm, þá lærir líkamsklukkan að þetta er tíminn sem hann á að hvílast. Lesa bók, tímarit, hlusta á slökun eða hugleiðslu. Þegar hausinn byrjar að skipuleggja daginn á morgun eð afar yfir allt sem hann heldur að þú ættir að vera búin að gera, taktu þá völdin, þessi dagur er búin og þarf ég ekki að gefa honum meiri orku og ætla ég að nýta tíma og hlaða upp orkuna mína hér, farðu yfir það sem þú ert ánægð/ánægður með fyrir þennan dag sem er að ljúka.

Mundu í öllu daglegu lífi þurfum við tíma fyrir okkur sjálf og við þurfum að koma honum sjálf inn í lífið okkar. Það sem skiptir miklu máli er að setja mörkin, hlusta á líkamann okkar, hvar erum við stödd andlega ( því þeir dagar eru mismunandi eins og þeir eru margir). Settu sjálfan þig og orkuna þína í fyrsta sæti.

kærleiks kveðja

Valgerður Bachmann

Deila á facebook
  • Share on Facebook

Alheimsorka.is

Upplýsingar

Alheimsorka

Valgerður Bachmann

Email: alheimsorka@alheimsorka.is

Facebook

Læknamiðill og spákona

Logo alheimsorka

Flýtileið

  • Alheimsorka dragðu spil (36)
  • Fréttir (21)
  • Uncategorized (2)
  • vangaveltur (4)
© Copyright - Alheimsorka
Þegar orkan er búin Valgerður Bachmann, spákona, miðil, tarot spil, andleg málefni, alheimsorka.is Valgerður Bachmann, spákona, miðil, tarot spil, andleg málefni, alheimsorka.is Svefnbarna og “hreinsun” 1 hluti
Scroll to top

Þessi síða notar kökur. Til þess að halda áfram að nota síðuna verður þú að samþykkja notkun þeirra.

OKLearn more

Cookie and Privacy Settings



How we use cookies

We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.

Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.

Essential Website Cookies

These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.

Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.

We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.

We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.

Google Analytics Cookies

These cookies collect information that is used either in aggregate form to help us understand how our website is being used or how effective our marketing campaigns are, or to help us customize our website and application for you in order to enhance your experience.

If you do not want that we track your visit to our site you can disable tracking in your browser here:

Other external services

We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.

Google Webfont Settings:

Google Map Settings:

Google reCaptcha Settings:

Vimeo and Youtube video embeds:

Other cookies

The following cookies are also needed - You can choose if you want to allow them:

Privacy Policy

You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.

Privacy Policy
Accept settingsHide notification only