Skyggnilýsing með Valgerði Bachmann- Skemmunni Hvanneyri
Skyggnilýsing með Valgerði Bachmann
Skyggnilýsingin verður haldin í elsta húsi á Hvanneyri, Skemmunni föstudaginn 13.09.2024.
Húsið opnar kl 19:30.
Ekki verður hleypt inn eftir kl 20:00.
Hægt er að senda á póst á alheimsorka@alheimsorka.is með nafni og fjölda sæta, til að tryggja sér sæti, þar sem það er takmarkaður sætafjöldi.
Aðgangseyri 3.000 kr
Greitt er við innganginn og verður posi á staðnum.
Valgerður Bachmann hefur haldið skyggnilýsingar um landið seinustu ár og hefur unnið við andlega málefni síðan 2009. Hún býður upp á einkatíma í Spá og miðlun, haldið fjöldi námskeiða tengd andlegum málefnum og einnig verið með kennslu. Allar upplýsingar um Valgerði er á alheimsorka.is
Staðsetning og bílastæði: Skemman er staðsett hjá kirkjugarðinum og kirkjunni á Hvanneyri. Hægt er að leggja hjá kirkjunni. Hægra megin við kirkjugarðinn er lítið gamalt hús sem er kölluð Skemman. Myndir af staðsetningu er að finna hér neðar.
Hlakka til að sjá þig/ykkur fösturdaginn þrettánda
Valgerður Bachmann
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!