Bollaspá – Gefa og þiggja
Bollaspá – Gefa og þiggja Sunnudagurinn 8. desember frá 14:00-16:00 Finnst þér gaman að spá í bolla? Langar þig að æfa þig að spá í bolla og fá bollaspá frá öðrum? Langar þig að hitta nýtt fólk? Þá er þetta viðburður fyrir þig, dragðu með þér vinkonu eða vin og komið og njótið með okkur. […]