Skyggnilýsing, Valgerður bachmann, ársspá, draugar, miðill, spá og miðlun, draumar, þrónuarhópur, andlega málefni, tilfinningar, sjálfsvinna,Sálarrannsókarfélag Íslands, dáleiðsla, Valgerður Bachmann, Tarot spil, dáði folk, hreinsa hús, spákona, spil, draugur, reimt, dáleiða, námskeið, miðilsfundur

Október – Þín dulspeki með Valgerði Bachmann

Valgerður bíður upp á námskeiðið, Þín Dulspeki sem verður haldið í 4 skipti. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa gaman af öllu sem við kemur Dulspeki og andlegum málefnum, langar að læra nýtt og meira, efla sig, kynnast nýju fólki, tengjast fólki sem hefur sömu áhugamál og njóta lífsins. Þú þarft ekki að kunna neitt í dulspeki né andlegum málefnum, bara vera forvitin.

Farið verður um víðan völl, sjálfskoðun, spáð í bolla, spil, drauma, stjörnuspeki svo eitthvað sé nefnt.

Hópurinn hittist 1 sinni í viku á fimmtudögum í 4 vikur frá 18:30-20:30 og hefst 09.okt

Valgerður Bachmann hefur starfað opinberlega í andlegum málefnum síðan 2009 og bíður upp á einkatíma í spá og miðlun. Valgerður er sérfræðingur

í klínískri dáleiðsluog Hugrænni endurforritun, Reikimeistari, með Höfuðbeina og Spjaldhryggsjöfnun og heilun. Jóga og Jóga Nidra kennari, er Markþjálfi, haldið Jóga námskeið fyrir börn og jóga Nidra tíma fyrir fullorðna.

Haldið Sígaunanámskeið, Alheimsorkunámskeið, Draumanámskeið, Teiknimiðilun og verið Þróunarhópa hefur unnið mikið með börnum og fullorðnum tengt andlega málefnum, verið með Þróunarhópa, hreinsað hús og haldið skyggnilýsingar og viðburði um landið. Gefið út Alheimsorku spilin, Written in the stars spilin, Leiðin þín, barnabókina Hulda og töfrasteinninn, Litlu Stafabókina og Litlu tölubókina.

4.skipti Hefst 9.Okt- 30.Okt

Fimmtudagar frá 18:30-20:30

Verð 30.000 kr

Skráning og allar upplýsingar ´

alheimsorka@alheimsorka.is eða 777-8006

Kv Valgerður Bachmann 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *