Október – Þín dulspeki með Valgerði Bachmann
Valgerður bíður upp á námskeiðið, Þín Dulspeki sem verður haldið í 4 skipti. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa gaman af öllu sem við kemur Dulspeki og andlegum málefnum, langar að læra nýtt og meira, efla sig, kynnast nýju fólki, tengjast fólki sem hefur sömu áhugamál og njóta lífsins. Þú þarft ekki að kunna neitt […]