Entries by

Október – Þín dulspeki með Valgerði Bachmann

Valgerður bíður upp á námskeiðið, Þín Dulspeki sem verður haldið í 4 skipti. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa gaman af öllu sem við kemur Dulspeki og andlegum málefnum, langar að læra nýtt og meira, efla sig, kynnast nýju fólki, tengjast fólki sem hefur sömu áhugamál og njóta lífsins. Þú þarft ekki að kunna neitt […]

Suðurland Alheimsorku námskeið 14.10 og 21.10

Á námskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplifun hvers og eins. Þessi spil henta mjög vel til að sjá hvað er fram undan hjá þér eins og í fjölskyldunni, vinnu, fjármálum, ástarmálum og heilsu. Í endann spáir hópurinn fyrir hvort öðru. Skemmtilegt námskeið þar sem gleði og hlátur verður alls ráðandi. Námskeiðið […]

Alheimsorka námskeið 02.09 og 09.09

Á námskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplifun hvers og eins. Þessi spil henta mjög vel til að sjá hvað er fram undan hjá þér eins og í fjölskyldunni, vinnu, fjármálum, ástarmálum og heilsu. Í endann spáir hópurinn fyrir hvort öðru. Skemmtilegt námskeið þar sem gleði og hlátur verður alls ráðandi. Námskeiðið […]

Þín dulspeki með Valgerði Bachmann

Þín dulspeki. Langar þig að kynnast andlegum málefnum? Valgerður bíður upp á námskeiðið,  Þín Dulspeki sem verður haldið í sex skipti. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa gaman af öllu sem við kemur Dulspeki og andlegum málefnum, langar að læra nýtt og meira, efla sig, kynnast nýju fólki, tengjast fólki sem hefur sömu áhugamál og njóta […]

Skyggnilýsing með Valgerði Bachmann

Skyggnilýsing með Valgerði Bachmann verður haldin í Bíó paradís þann 13.06.2025 eða FÖSTUDAGINN ÞRETTÁNDA í sal 2. Húsið opnar kl 18:30. Ekki verður hleypt inn eftir kl 19:00. Aðgangseyrir 4.000 kr Bíó Paradís verður með allt til alls í sjoppunni og verður með Happy Hour ( Gleðistund ) milli 17:00-19:00 Um Valgerði Bachmann Valgerður Bachmann […]

Nýir tími og nýr staður

Ég hef verið með aðstöðu sjálf í þessi 16 ár og hefur það gengið súper vel. Ég tók þá ákvörðun í vor að vinna aftur bara hjá sjálfum mér með einkatíma, Skyggnilýsingar og námskeið og hætti hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands núna í vor og er þakklát fyrir að hafa aðstoðað félagið og stjórn mikið á þessum […]

Skyggnilýsing 13.02.2025

Skyggnilýsing með Valgerði Bachmann Skyggnilýsingin verður haldin í samkomuhúsinu Staður á Eyrarbakka, Búðarstíg 7, fimmtudaginn 13.02.2025. Húsið opnar kl 19:30. Ekki verður hleypt inn eftir kl 20:00. Hægt er að senda póst á alheimsorka@alheimsorka.is eða bjalla í 777-8006 með nafni og fjölda sæta, til að tryggja sér sæti, þar sem það er takmarkaður sætafjöldi.  Aðgangseyri […]

Drauma námskeið á netinu 2025

Drauma námskeið með Valgerði Bachmann Valgerður hefur lífsgleði og léttleika af fyrirrúmi í sinni kennslu. Þú færð kennslu um þínar draumfarir á virkilega gefandi og skemmtilegan hátt. Valgerður hefur kafað djúpt og rannsakað eigin drauma, einnig hefur áhugi hennar á draumum náð til annara. Valgerður hefur opnað augu fólks um mikilvægi þess að “hlusta” og […]