Skyggnilýsing, Valgerður bachmann, ársspá, draugar, miðill, spá og miðlun, draumar, þrónuarhópur, andlega málefni, tilfinningar, sjálfsvinna,Sálarrannsókarfélag Íslands, dáleiðsla, Valgerður Bachmann, Tarot spil, dáði folk, hreinsa hús, spákona, spil, draugur, reimt, dáleiða, námskeið, miðilsfundur, dáleiðsla, dáliða, sálarannsóknarfélag Ísland, sáló, Skipholt 50d

Suðurland Alheimsorku námskeið 14.10 og 21.10

Á námskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplifun hvers og eins. Þessi spil henta mjög vel til að sjá hvað er fram undan hjá þér eins og í fjölskyldunni, vinnu, fjármálum, ástarmálum og heilsu. Í endann spáir hópurinn fyrir hvort öðru.

Skemmtilegt námskeið þar sem gleði og hlátur verður alls ráðandi.

Námskeiðið hentar þeim bæði þeim sem hafa verið í andlegum málefnum og þeim sem er að stíga sín fyrstu skref.

Stutt kaffipása verður á námskeiðinu og því gott að taka eitthvað með sér. 

Hámark 6 á hverju námskeiði til að allir fái að njóta sín. Spilin eru 40 í hverjum stokk og eru fallega myndskreytt. Spilin eru hönnuð og teiknuð af Valgerði Bachmann.

Námskeiðið er haldið Samkomuhúsinu Staður á Eyrarbakka, Búðarstíg 7.

Fyrsti hluti

Þriðjudaginn 14.10.2025

Frá 17:00 – 20:00

Annar hluti 21.10.2025

Frà 17:00 – 20:00

Verð: 20.000 kr.

Hægt er að kaupa Alheimsorkuspilin hjá Valgerði.

Hægt að fá nótu, til að fá endurgreitt úr stéttarfélagi t.d.

Skráning og allar upplýsingar 

alheimsorka@alheimsorka.is eða 777 8006 

Bóka einkatíma hjá Valgerði Bachmann https://noona.is/valgerdurbachmann

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *