Nýir tími og nýr staður
Ég hef verið með aðstöðu sjálf í þessi 16 ár og hefur það gengið súper vel. Ég tók þá ákvörðun í vor að vinna aftur bara hjá sjálfum mér með einkatíma, Skyggnilýsingar og námskeið og hætti hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands núna í vor og er þakklát fyrir að hafa aðstoðað félagið og stjórn mikið á þessum árum sem ég var þar og óska þeim alls hins besta í sínum og opna faðmin og hlakka til að taka á móti ykkur í minni aðstöðu.
Ég er með aðstöðu á höfðuborgasvæðinu hægt er að bóka tíma á https://noona.is/valgerdurbachmann
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!